Verkefni og forgangsröðun er framhaldsnámskeið sem leggur áherslu á verkefnalista. Þar lærir þú réttar áherslur frá viku til viku. Námskeiðið hjálpar þér að auka skýrleika í daglega lífinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með náttúrulega skipulagslíkanið.