Þjónusta

Stig 1: GTD grundvallaratriði

Grunnurinn er fyrsta námskeiðið af þremur. Hér lærir þú grunnatriðin í Getting Things Done og markmiðið er að þú skiljir og náir tökum á grunnvinnuflæðinu. Námskeiðið er mjög vinsælt og 97% þeirra sem lokið hafa við það myndu mæla með því.

Lestu meira hér um Stig 1: GTD grundvallaratriði.

Stig 2: Verkefni og forgangsröðun

Verkefni og forgangsröðun er framhaldsnámskeið sem leggur áherslu á verkefnalista. Þar lærir þú réttar áherslur frá viku til viku. Námskeiðið hjálpar þér að auka skýrleika í daglega lífinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með náttúrulega skipulagslíkanið.

Notepad with a list being made